Alessi – 826 Karfa

16.490 kr.

Ítalska fyrirtækið Alessi var stofnað árið 1921 og hefur síðan verið leiðandi í framleiðslu á hágæða stálvörum. Ótalmörg hönnunartákn hafa fæðst innan veggja Alessi þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við fyrirtækið, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.

829 og 826 körfurnar voru fyrstu vörurnar sem Alessi framleiddi eftir að hafa gert tæknilegar rannsóknir á sveigðum málmvír á seinni hluta fimmta áratugarins. Körfurnar prýða ótalmörg heimili um allan heim og henta prýðilega undir ávexti eða til að bera fram brauð.

Ø: 24 cm

Framboð: 2 á lager

Dúka Kringlan: Sold out
Dúka Smáralind: In stock
Vefverslun: In stock
Vörunúmer: 800-826/24 Vöruflokkar: , Vörumerki:
Scroll to Top