Alessi – Sarrià Karfa

18.990 kr.

Ítalska fyrirtækið Alessi var stofnað árið 1921 og hefur síðan verið leiðandi í framleiðslu á hágæða stálvörum. Ótalmörg hönnunartákn hafa fæðst innan veggja Alessi þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við fyrirtækið, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.

Sarriá karfan minnir á kuðlaðan pappír og hefur Lluís Clotet haldið sig við svipað þema í hönnunum sínum fyrir Alessi. Katalónski arkitektinn tilheyrir hópi hönnuða sem leitast við að stangast á við fullkomnun formsins, sem er talin fjarlæg hugsunum og höndum mannsins.

Ø: 27,5 cm

Framboð: 7 á lager

Dúka Kringlan: Uppselt
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 800-90084 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top