Urban Bar – Ginza Sjússamælir Kopar

2.590 kr.

Breska fyrirtækið Urban Bar framleiðir allar þær vörur sem þú þarft til að búa til hinn fullkomna drykk – hvort sem það er fyrir atvinnubarþjóninn eða kokteilaunandann.

Sjússamælirinn er úr koparhúðuðu 18/8 japönsku stáli sem hefur reglulega gott tæringarþol. Á mælinum eru strik sem mæla 0,5oz, 0,75oz og 1,5oz, en minni hlutinn mælir 1oz og sá stærri 2oz. Koparhúðuðu vörurnar frá Urban Bar skal handþvo til að viðhalda fallegu útliti þeirra.

Framboð: 22 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 976-ub117cp Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top