Lumo Casa – LAVA Viskísteinar

8.990 kr. 7.192 kr.

LAVA viskísteinarnir eru úr íslensku bergi. Steinarnir eru frystir og svo settir út í hvaða drykk sem er. Stóri plúsinn við að nota steina í stað klaka er að engin þynning á sér stað á drykknum. Steinarnir koma í fallegri gjafaöskju sem inniheldur 6 steina, töng og fallegan poka sem hentar vel undir steinana í frystinum. Frysta þarf steinana í um 4 klst og miða skal við 3 steina í 6 cl drykk. Drykkurinn kólnar þá á um 5 mínútum. 

 

Framboð: 11 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Scroll to Top