Specktrum – Specktra Skál No.2 Lítil Clear

5.190 kr.

Danska fyirtækið Specktrum er byggt á ástríðu á nútímalegri, vel útfærðri hönnun og einstökum vörum. Með breitt úrval af litum, formum og mynstrum eru vörulínur fyrirtækisins hannaðar með áherslu á daglegt líf og umhverfi – hvort sem það snýst um hversdagslegan lúxus, hátíðir eða rólega stund.

Specktra skálin er munnblásin og framleidd í Evrópu. Vegna þess að skálin er handunnin þá er hver og ein skál einstaklega einstök. Skálina skal handþvo. Litla Specktra skálin er flott sem eftirréttaskál eða til þess að bera fram konfekt, ber eða annað gómsætt.

H: 6 cm, Ø: 11,5 cm

Scroll to Top