Moomin – Skál The Groke

4.390 kr.

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skál skreytir Morrinn. Morrinn hræðir alla með nærveru sinni. Jörðin frýs undir henni og henni fylgir köld ára. Hana líkar ekki við neinn og engum líkar við hana, en hún mætir alltaf óboðin og talar sjaldan.

Framboð: 6 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 825-5111005578 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top