RCR – Sirio Kertastjaki

2.700 kr.

RCR Crystal er gamalt ítalskt fyrirtæki sem sem sérhæfir sig algjörlega í gler- og kristalvörum á góðu verði. RCR notast við LUXION® kristal sem er fyrsta 100% endurunna kristalblandan og er einstaklega tær, umhverfisvæn og þolir uppþvottavél.  Sirio kertastjakarnar voru upphaflega hannaðir fyrir hótelkeðjur en fór síðan í sölu fyrir almenning. Stjakarnir eru flott hönnun og koma vel út saman í pörum eða stakir.

L: 7 cm, B: 7 cm, H: 7 cm

Framboð: 1 á lager

Dúka Kringlan: Uppselt
Dúka Smáralind: Uppselt
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 117-23896020006 Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top