Moomin – Krús Yellow 40cl

3.990 kr.

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Múmínkrúsin Blue var ein af fyrstu fjórum Múmínkrúsum sem Arabia framleiddi. Krúsin var í framleiðslu á árunum 1990-1996 og eftir mikla eftirspurn eftir stærri Múmínkrúsum ákvað Arabia að kynna bollana Blue og Yellow aftur til sögunnar í nýrri stærð, 40cl í stað 30cl. Yellow krúsin sýnir Múmínmömmu við dagleg störf. Hún sagar eldivið, ber fram kaffi og býr til bát úr litlum viðarbút. Múmínmamma er harðdugleg, umhyggjusöm og skapandi.

 

Framboð: 16 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 825-5111062209 Vöruflokkar: , , , , Vörumerki:
Scroll to Top