Alrún – Ullarsjal Styrkur

24.900 kr.
19.920 kr.

Alrún er íslenskt fyrirtæki sem þekktast er fyrir vörur sínar sem skreyttar eru íslenskum rúnum. Fyrirtækið framleiðir m.a. falleg ullarteppi og sjöl í nokkrum útfærslum.

Mynstur ullarsjalanna frá íslenska fyrirtækinu Alrún eru innblásin af bandrúnum en í boði eru sjölin ‘styrkur’ og ‘ást’. Alveg einstaklega hlýtt og notalegt sjal úr 100% nýsjálenskri ull sem er tilvalin í útileguna, bústaðinn eða bara á köldu, íslensku vetrarkvöldi.

Vörunúmer: 996-251 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top