Alessi – Dear Charlie Bananastandur

18.990 kr.

Ítalska fyrirtækið Alessi var stofnað árið 1921 og hefur síðan verið leiðandi í framleiðslu á hágæða stálvörum. Ótalmörg hönnunartákn hafa fæðst innan veggja Alessi þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við fyrirtækið, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.

Dear Charlie bananastandurinn líkist stilk með greinum sem bananarnir njóta sín á, og þroskast hægar að auki. Standurinn er fallegur skúlptúr í eldhúsið en einnig má jafn vel nýta hann undir skartgripi.

H: 30 cm

Framboð: 3 á lager

Dúka Kringlan: Sold out
Dúka Smáralind: Sold out
Vefverslun: In stock
Vörunúmer: 800-jt01 Vöruflokkar: , Vörumerki:
Scroll to Top