Vorhús – Garðveisla Ferðamál 250ml Blátt

4.290 kr.

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir stofnaði Vorhús upprunalega árið 2007 og seldi um árabil hönnunarvörur undir eigin nafni með góðum árangri. Stefna Vorhús er að skapa fallegar vörur úr fjölbreyttum efnivið og að vera staður þar sem hönnuðir skapa fyrir framtíðina.

Ferðamálin eru ein vinsælasta vara fyrirtækisins en þau er úr tvöföldu postulíni sem heldur vel heitu en hitnar ekki í gegn. Sílíkonlok er á málinu sem gott er að drekka úr svo þau eru tilvalin til að hafa með sér á ferðinni. Garðveislumynstrið kemur frá haustinu þegar ber reyniviðarins eru orðin þroskuð en þá halda fuglarnir sína garðveislu. Þrestir og reyniviður fara því með aðalhlutverkið á þessum fallegu málum sem fáanleg eru í nokkrum litum.

Framboð: 5 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 983-pos031 Vöruflokkar: , , , , Vörumerki:
Scroll to Top