Specktrum – The Shadow Sprittkertastjaki Light Blue
8.290 kr. 6.632 kr.
Danska fyrirtækið Specktrum framleiðir einstakar, gæða lúxusvörur á viðráðanlegu verði. Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af fallegum blómavösum og kertastjökum í hinum ýmsu gerðum, stærðum og litum, ásamt öðrum vörum eins og bökkum og tertudiskum. The Shadow sprittkertastjakinn frá danska fyrirtækinu specktrum hefur reglulega fágað og klassískt yfirbragð. Kertastjakinn er fáanlegur í tíu mildum litum sem passa inn á hvert heimili.
Framboð: 31 á lager
Vörunúmer:
999-3106
Vöruflokkar: Brúðargjafir, Fyrir sprittkerti, Heimilið, Kertastjakar
Vörumerki: Specktrum