Specktrum – Nellie Vatnskarafla Sand

7.990 kr.

Noelle vatnskaraflan falleg viðbót við vöruúrvalið okkar frá Specktrum. Noelle karöflurnar eru úr keramíki og komu út nýjar haustið 2023. Stílhreinar og tímalausar vatnskaröflur sem henta vel í afmælisgjöf eða jólagjöf fyrir parið eða heimilið.

Specktrum er danskt fyrirtæki sem var stofnað af systrunum Anne og Kristinu Laursen. Fyrirtækið er byggt á ástríðu fyrir nútímalegri, vel útfærðri hönnun og einstökum vörum. Með miklu úrvali af litum, formum og mynstrum eru vörulínur fyrirtækisins hannaðar með áherslu á daglegt líf og umhverfi – hvort sem það snýst um hversdagslegan lúxus, hátíðir eða rólega stund. Specktrum merkir litróf og það lýsir hönnun þess vel. Áherslan er á lúxus á viðráðanlegu verði, hversdagsleg en jafnframt langvarandi gæði hverrar vöru. Framleiðendur leggja metnað á einstakar vörur fyrir einstök heimili sem hvert og eitt segja sína sögu.

Stærð: 26 x 13 cm / 2,2 l

Framboð: 4 á lager

Dúka Kringlan: In stock
Dúka Smáralind: In stock
Vefverslun: In stock
Vörunúmer: 999-1245 Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top