Rosendahl - Grand Cru Krukka 0,25l
2.190 kr.
Erik Rosendahl stofnaði fyrirtækið árið 1984 sem umboðsskrifstofa fyrir iittala og átta árum síðar hóf Rosendahl framleiðslu á eigin vörum. Í dag eru alls níu fyrirtæki í Rosendahl Design Group, m.a. Kay Bojesen, Holmegaard, Kähler og að sjálfsögðu Rosendahl.
Grand Cru línan fæddist árið 1993 þegar gullsmiðurinn Erik Bagger hannaði stálvíntappann fyrir Rosendahl. Grand Cru er vinsælasta vörulína Rosendahl og hefur hún slegið rækilega í gegn en í henni má finna ýmis eldhúsáhöld, matarstell, glös, karöflur og aðra aukahluti fyrir heimilið. Krukkurnar fást í nokkrum stærðum en 0,25l krukkan hentar vel undir ýmis konar matvæli, t.d. hnetur, rúsínur, sælgæti eða krydd.
Athugið að aðeins glerið þolir uppþvottavél – lokið þarf að handþvo.
Framboð: 27 á lager
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Bialetti – Kaffikru...2.690 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Design Letters – Lo...1.290 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Kartell – Pumo Kruk...18.490 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Rosendahl – Grand C...2.590 kr.