Robert Welch - Signature Bókastandur
8.390 kr.
Robert Welch er breskt gæðafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum hnífapörum og áhöldum úr stáli. Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Bókastandurinn er frábær viðbót við eldhúsið en hann hentar vel undir uppskriftabókina, stök blöð eða ipadinn.
Framboð: 15 á lager