Robert Welch - Radford Kökuspaði
3.990 kr.
Robert Welch er breskt gæðafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum hnífapörum og áhöldum úr stáli. Radford er ein vinsælasta lína fyrirtækisins enda falleg og tímalaus hnífapör sem standast tímans tönn. Spaðinn er rifflaður á báðum hliðum svo hann hentar bæði rétt- og örvhentum.
Framboð: 80 á lager