Moomin – Stafakrús H 40cl

4.390 kr.

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Stafakrúsirnar eru skreyttar stöfum sem byggðir eru á letri sem Tove Jansson handteiknaði fyrir bókina „Minningar Múmínpappa“ og kortin af Múmíndalnum. Hinem megin á krúsunum eru skreytingar sem eiga einnig uppruna sinn í Múmínsögurnar sem við öll þekkjum. Stafakrúsirnar eru unnar í samstarfi við ”Reading, Writing and the Moomins” til að breiða út lestrar- og ritgleði í lífi barna, ungmenna og fullorðinna. Krúsirnar eru örlítið stærri en hefðbundnu múmínkrúsirnar, þ.e. 40cl í stað 30cl.

Framboð: 4 á lager

Dúka Kringlan: In stock
Dúka Smáralind: Sold out
Vefverslun: In stock
Vörunúmer: 825-5111066901 Vöruflokkar: , , , , Vörumerki:
Scroll to Top