Moomin – Múmínskál Hemúllinn
4.790 kr.
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Múmínkrúsin Yellow var ein af fyrstu fjórum Múmínkrúsum sem Arabia framleiddi.
Eftir langa bið er múmínskálin með Hemúlnum mætt aftur, nú í fallegum gulum lit. Hemúllinn er þar á eyju Hattifattanna með einkennandi stækkunarglerið sitt að skoða nánar flóruna fallegu sem umvefur hann svo fallega.
Framboð: 2 á lager
Vörunúmer:
825-5111066915
Vöruflokkar: Borðbúnaður, Morgunverðarskálar, Nýjar Vörur, Skálar
Vörumerki: Iittala