Moomin – Diskur Stinky in Action

4.750 kr.

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þennan disk skreytir Stinky eða Pjakkur á íslensku. Pjakkur er lítil og pirrandi skepna sem er sífellt að stríða hinum íbúum Múmíndals og honum er sjaldan boðið að taka þátt í viðburðum vegna þess. Hann hugsar aðeins og sjálfan sig og stelur flestu sem hann kemst í, enda er hann helsti óvinur Inspectorins. Á myndskreytingunni er Pjakkur í raun að bjarga handtösku Múmínmömmu sem hafði verið stolið, en hann mundi sjálfur aldrei fremja slíkan glæp.

Myndskreytingar línunnar birtust árið 1956 í myndasögunni ,,Moomin Begins a New Life“ og myndasögunni ,,Club Life in Moominvalley“ árið 1957. Línan kom á markað í mars 2022 og inniheldur hún krús, skál og disk.

Framboð: 10 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 825-5111062216 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top