Moomin – Diskur Moominmamma
4.750 kr.
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þennan disk skreytir Múmínmamman. Múmínmamma er róleg og hjálpsöm og býður alla velkomna í heimsókn í Múmínhúsið. Hún er með vinnukonu á heimilinu af því að Fillífjónkan telur að fjölskyldan þurfi aðstoð við að ná reiðu á óskipulagða heimilið.
Myndskreytingarnar eru innblásnar af myndasögunni ,,Moomin Winter“ frá 1959 eftir Tove og Lars Jansson og ,,Moominmamma's Maid“ frá 1956 eftir Tove. Línan kom á markað í mars 2021 og inniheldur hún krús, skál og disk.
Framboð: 3 á lager
Vörunúmer:
825-5111057215
Vöruflokkar: Borðbúnaður, Diskar, Eftirréttadiskar, Nýjar Vörur
Vörumerki: Iittala