Maze – Pythagoras Skúffa Stór

47.950 kr.57.950 kr.

Pythagoras hillurnar frá sænska fyrirtækinu Maze hafa hlotið verðskuldaða athygli sem hönnunarvara og nú eru fáanlegar hillur með skúffu í sama stíl. Það sem er svo skemmtilegt við þessar skúffur er að hægt er að snúa stoðunum á nokkra mismunandi máta sem gefur skúffunni fjölbreytilegt útlit. Þessar skúffueiningar henta mjög vel við hliðiná skrifborðinu í vinnuherberginu eða sem skemmtileg upphengd eining inn í stærri rými heimilisins. Hægt er að fá skúffurnar í tveim stærðum í eik, hnotu og hvítu eða svörtu en þá er eikin MDF lökkuð. Athugið að með skúffunum þarf að kaupa stoðir sem fáanlegar eru í nokkrum fallegum litum.

Stærð: 80x27x11 cm

Vörunúmer: 956-6044 Vöruflokkar: , , , , Vörumerki:
Scroll to Top