Kartell – Componibili 3 Hæða Hirsla Metallitir
57.900 kr.
Kartell – Componibili 3 Hæða Hirsla Metallitir. Componibili hirslurnar hannaði Anna Castelli Ferrieri með það í huga að útbúa hirslur sem myndu nýtast undir hvað sem er, hvar sem er. Henni heppnaðist afskaplega vel til verka en í dag má finna finna Componibili hirslurnar á Centre Georges Pompidou safninu í París og Museum of Modern Art í New York. Componibili er oftast notað sem náttborð enda hentar 3 hæða borðið vel fyrir flest öll hjónarúm og 2 hæða við mörg barnarúm. Metal útgáfan af Componibily hirslunum er háglans og kemur í nokkrum litum eins og króm, kopar og gull.
Kartell – Componibili Hirsla 3 Hæða:
H: 58,5 cm
Ø: 32 cm