Iittala – Essence Glös 55cl 2stk
4.990 kr.
Hin geysivinsæla Essence lína var hönnuð af Alfredo Häberli árið 2001 en markmið hans var að hanna eins fá glös í línu sem henta undir allar tegundir vína og drykkja. Bjórglasið er t.a.m. fallegt fyrir ýmsa kokteila, kokteilglasið er fallegt fyrir eftirréttinn og universal glasið hentar fyrir hvað sem er. Botninn er jafn stór á öllum glösunum sem gefur þeim fallegt samræmi. Essence línan hefur unnið til iF og Les Découvertes verðlauna.
Framboð: 6 á lager
Vörunúmer:
825-5111025519
Vöruflokkar: Borðbúnaður, Gjafahugmyndir, Glös, Kokteilglös, Útskriftargjafir, Vatnsglös
Vörumerki: Iittala