ChattyFeet – Sokkar Roy Lichtenstoe

1.790 kr.

Hugmyndin að ChattyFeet kviknaði kvöld eitt fyrir mörgum árum þegar stofnendur þess grínuðust með spurninguna „Hvað ef sokkarnir okkar gætu talað?”. Með það að markmiði að bæta smá gleði við í hversdagslífið hófst framleiðsla á þessum glaðlegu sokkum sem nú eru yfir 40 talsins, þar sem hvert og eitt par býr yfir sínum eigin persónuleika. Sokkarnir eru hannaðir af hinum ýmsu einstaklingum, meðal annars hæfileikaríkum vinum og óðfúsum nemum. Efnið er úr kembdri bómull sem gerir sokkana afar mjúka og þægilega í dagsins amstri. Bættu við smá gleði í sokkaskúffuna eða sláðu í gegn með kostulegri gjöf.

Sokkarnir koma í stærðum 37-42 og 43-47. Ekki skal setja þá í þurrkara eða strauja.

Vörunúmer: 984-roy- Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top