Alessi - Magic Bunny Tannstönglabox Bleikt
4.350 kr.
Ítalska fyrirtækið Alessi var stofnað árið 1921 og hefur síðan verið leiðandi í framleiðslu á hágæða stálvörum. Ótalmörg hönnunartákn hafa fæðst innan veggja Alessi þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við fyrirtækið, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.
Tannstönglaboxið er skemmtileg hönnun eftir Stefano Giovannoni, fáanlegt í nokkrum glaðlegum litum.
H: 14 cm
Framboð: Ekki til á lager
Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?