Alessi – Girotondo Bakki

12.990 kr.

Ítalska fyrirtækið Alessi var stofnað árið 1921 og hefur síðan verið leiðandi í framleiðslu á hágæða stálvörum. Ótalmörg hönnunartákn hafa fæðst innan veggja Alessi þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við fyrirtækið, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.

Teiknimyndakarlarnir, hannaðir af hönnunarteyminu Stefano Giovannoni og Guido Venturini sem ganga undir nafninu King-Kong, hafa birst á ótalmörgum vörum Alessi, t.d. bökkum, körfum o.fl.

Ø: 39 cm

Framboð: 11 á lager

Dúka Kringlan: Uppselt
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 800-akkgt Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top