Alessi - 5071 Geymslubox f/ Parmesan

17.990 kr. 14.392 kr.

Ítalska fyrirtækið Alessi var stofnað árið 1921 og hefur síðan verið leiðandi í framleiðslu á hágæða stálvörum. Ótalmörg hönnunartákn hafa fæðst innan veggja Alessi þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við fyrirtækið, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.

5071 ostaboxið er stílhreinn og praktískur aukahlutur sem gefur uppdekkuðu matarborðinu fagmannlegan blæ. Þegar ýtt er léttilega á handfangið opnast boxið sem gerir ostinn aðgengilegan og í lokinu má geyma skeið til framreiðslu beint úr boxinu.

Ø: 11 cm

Framboð: 3 á lager

Dúka Kringlan: Uppselt
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 800-5071 Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top