Aida – RAW Framreiðsludiskur 32cm Tekk
3.990 kr. 3.192 kr.
Aida er danskt hönnuarhús sem sérhæfir sig í borð- og eldhúsvörum fyrir nútímaheimilið á sanngjörnu verði. RAW línan var hönnuð í samstarfi við dönsku leik- og athafnakonuna Christiane Schaumburg-Müller með innblástur frá leirmunum áttunduna áratugarins. Tekkvörurnar skal handþvo og gott er að bera á þær olíu annað slagið.
L: 31,7 cm, B: 20,2 cm, H: 1,8 cm
Framboð: 4 á lager