Vörunúmer: 802-SIGSA2290V/2

Robert Welch - Signature Skæri & Standur

6.190kr

Til á lager

Robert Welch er breskt gæðafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum hnífapörum og áhöldum úr stáli. Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Skærin koma í fallegum standi svo þú getur geymt þau á eldhúsbekknum.


Stærð

L: 25,4 cm

B: 7 cm