Vörunúmer: 988-RS6101

Rätt Start - Moomin Barnasett 3stk

6.900kr

Uppselt

Sænska fyrirtækið Rätt Start framleiðir ýmsar fallegar vörur fyrir þau yngstu. Barnasettið inniheldur disk, djúpan disk og stútkönnu skreytt fallegum myndum af múmínfjölskyldunni. Undir disknum er stamt sílíkonefni og undir djúpa disknum er sogskál svo barnið nær ekki að ýta honum af borðinu.


Stærð

Stútkanna:
V: 180 ml

Skál:
Ø: 15,5 cm

Diskur:
Ø: 21 cm

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager