Wesco - Multi Collector Ruslatunna

42.990 kr.

Þýska fyrirtækið Wesco er þekkt fyrir framleiðslu sína á litaglöðum munum fyrir eldhús og heimili, en það hefur framleitt hágæða vörur úr stáli í yfir 100 ár. 

Með Multi Collector 3 ruslatunnunni verður afar einfalt og þæginlegt að flokka rusl eða flöskur. Tunnan er þrískipt og hefur tvö 12 lítra hólf og eitt 25 lítra. Pedali og lyktarsía er á tunnunni, hún hefur stay-open eiginleika og dempara svo hún lokast rólega og hljóðlaust. Ruslatunnan er ekki bara ótrúlega praktísk en hana er einnig hægt að fá í nokkrum fallegum litum sem henta heimilinu.

H: 54 cm, B: 58,5 cm, D: 45,8 cm, V: 49 l

Vörunúmer: 935-171631- Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top