Wesco – Classic Geymslubox 2l
3.990 kr.
Þýska fyrirtækið Wesco er þekkt fyrir framleiðslu sína á litaglöðum munum fyrir eldhús og heimili, en það hefur framleitt hágæða vörur úr stáli í yfir 100 ár. Geymsluboxið rúmar tvo lítra og hentar því undir t.d. kíló af sykri eða hveiti eða 500g af möluðu kaffi, en er einnig tilvalin undir múslí, pasta eða morgunkorn.
Ø: 12,5 cm, H: 18,8 cm, V: 2 l