Umage – Mini Tripod Borðfótur

6.900 kr.

Umage er danskt fyrirtæki sem hefur framleitt ljósabúnað í rúman áratug með einfaldleika og hagkvæmni að leiðarljósi. Umage leitast við innblástur frá náttúrunni og framleiðir vörur sínar á sem umhverfisvænastan máta sem síðan er pakkað í minimalískar, plastlitlar pakkningar. Einn af lykilþáttum ljósahönnunar Umage er margþætt notkun og sveigjanleiki. Öll ljósin er hægt að nota ýmist sem borðlampa, gólflampa eða loftljós, og breyta til eftir þörfum og smekk.

Kúpurnar eru seldar stakar og hægt er að velja um kaup á gólf-, borðfótum eða snúrusetti og gera þannig úr henni annað hvort loftljós eða lampa. Mini tripod borðfætururna má stilla á tvo vegu eins og sést á mynd.

Athugið að snúrusettið, standurinn og kúpan er allt selt í sitt hvoru lagi.

Ø: 15,8 cm / 24 cm, H: 18,6 cm / 12,5 cm

Vörunúmer: 15-0405 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top