
Stelton x Moomin – To Go Click Ferðamál 0,4l
5.990 kr.
4.792 kr.
Fyrir rúmlega 50 árum síðan stofnuðu vinirnir Stellan og Carton fyrirtækið Stelton, og þar sem fæddist eitt þekktastavörumerki Danmerkur. Upprunalega seldu félagarnir aðeins íþróttaskó og húsgögn en það var ekki fyrr en þeir heyrðu af lítilli danskri stálverksmiðju sem fyrirtækið fór almennilega á flug. Stelton hóf að framleiðla klassískar smávörur úr stáli, og hefur unnið í nánu samstarfi við suma af frægustu hönnuðum Danmerkur, m.a. Arne Jacobsen og Erik Magnussen. Markmið fyrirtækisins er að framleiða tímalausar og praktískar vörur sem gera hversdagslífið aðeins fallegra.
Í samstarfi við Moomin hóf Stelton framleiðslu á vörum skreyttum Múmínálfunum skemmtilegu. Vörulínan samanstendur af tveimur vörum: To Go Click ferðamálinu vinsæla og Keep It Cool vatnsflöskunni. Þú einfaldlega ýtir á stáltoppinn til að opna og loka málinu en tvöfaldir veggir þess halda innihaldinu heitu eða köldu í margar klukkustundir. Lokið á ferðamálinu má setja í uppþvottavél en málið sjálft skal handþvo.
Tengdar vörur
-
3.290 kr.
2.632 kr. -
-
-