Specktrum – Specktra Skál No.1

7.990 kr.

Danska fyirtækið Specktrum er byggt á ástríðu á nútímalegri, vel útfærðri hönnun og einstökum vörum. Með breitt úrval af litum, formum og mynstrum eru vörulínur fyrirtækisins hannaðar með áherslu á daglegt líf og umhverfi – hvort sem það snýst um hversdagslegan lúxus, hátíðir eða rólega stund. 

Specktra skálarnar eru glæsilegar lúxusskálar sem virka vel sem útstilling á borði eða eldhúseyju. Hægt er að nota hana undir ávexti, eftirréttinn eða aðra skrautmuni. Specktra skálin er munnblásin og framleidd í Evrópu. Vegna þess að skálin er handunnin þá er hver og ein skál einstaklega einstök. Skálina skal handþvo.

H: 8 cm, Ø: 19 cm

Vörunúmer: 999-111 Vöruflokkar: , , , , , Vörumerki:
Scroll to Top