Specktrum - Specktra Skál No.1

7.990 kr.

Danska fyrirtækið Specktrum var byggt í kringum ástríðu fyrir nútímalegri og vel úthugsaðri hönnun án þess að vera verksmiðjuframleidd. Specktrum vörurnar eru því einstök hönnun fyrir einstök heimili. Yfirleitt er hægt að fá Specktrum vörurnar í ótal litum sem gerir það að verkum að þú finnur alltaf það sem hentar þínu heimili og þeim anda sem þú villt ná fram. Specktrum vörurnar eru líka fullkomnar gjafavörur enda gæða lúxusvörur á viðráðanlegu verði. 

Specktra skálarnar eru nýjar frá Specktrum. Glæsilegar lúxusskálar sem virka vel sem útstylling á borði eða eldhúseyju. Hægt er að nota hana undir ávexti, eftirréttinn eða aðra skrautmuni. Specktra skálin er munnblásin og framleidd í Evrópu. Vegna þess að skálin er handunnin þá er hver og ein skál einstaklega einstök. Ath að skálina skal handþvo.

Hreinsa
Vörunúmer: 999-111 Vöruflokkar: , , , , , Vörumerki:

Tengdar vörur

Scroll to Top