Specktrum - Harper Skál 37 cm

19.990 kr.

Danska fyirtækið Specktrum er byggt á ástríðu á nútímalegri, vel útfærðri hönnun og einstökum vörum. Með breitt úrval af litum, formum og mynstrum eru vörulínur fyrirtækisins hannaðar með áherslu á daglegt líf og umhverfi – hvort sem það snýst um hversdagslegan lúxus, hátíðir eða rólega stund. 

Harper skálin er stór og glæsileg á eldhúseyjuna eða borðstofuborðið, undir skrautmuni, ávexti eða annað. Skálin er úr munnblásnu gleri og framleidd í Evrópu með aldagömlum aðferðum. Vegna þess að skálin er munnblásin þá getur verið aðeins litamunur milli skála og sýnilegar örsmáar loftbólur í glerinu. Skálina skal handþvo.

H: 12 cm, B: 37 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top