Rätt Start – Moomin Bolli Water & Bath Bleikur

1.990 kr.

Rätt Start er sænskt fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í að framleiða fallegar og praktískar vörur fyrir þau yngstu í rúmlega 30 ár. Rätt Start hefur þróað með sér margar vörulínur sem njóta mikilla vinsælda, m.a. Moomin sem á sér nokkrar undirlínur. Allar vörur fyrirtækisins eru BPA og phthalates fríar, og framleiddar í verksmiðjum með háa staðla á öryggi og gæði barnavara.

Moomin Water & Bath línan inniheldur barnasett, hnífapör, skál, disk og bolla úr plasti. Vörurnar má þvo í uppþvottavél en ekki er mælst til þess að setja þær í örbylgjuofn.

Framboð: 11 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 988-rs6997 Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top