OYOY – Wooden Stacking Lala
7.490 kr.
OYOY Living Design er danskt fyrirtæki stofnað árið 2012 af Lotte Fynboe. OYOY leggur áherslu á skandinavíska hönnun í sambland við japanska og fer eftir hugtakinu ,,less is more” eða ,,minna er meira” við útfærslu á vörunum sínum. Með þetta að leiðarljósi hefur fyrirtækið náð að hanna og framleiða vörur fyrir allan aldurshóp sem skartar sínu fegursta í því rými sem það er í. Leikfangið er sniðugt þroskaleikfang fyrir barnið en einnig fallegur skrautmunur inn í barnaherbergið.
Ekki til á lager
Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?
Vörunúmer:
957-1100857-901
Vöruflokkar: Barnagjafir, Gjafahugmyndir, Leikföng & Tuskudýr, Leiktíminn, Smáfólkið
Vörumerki: OYOY Living Design