OYOY - Toppu Pottur Lítill Grey/Anthracite

9.490 kr.

OYOY Living Design er danskt fyrirtæki stofnað árið 2012 af Lotte Fynboe. OYOY leggur áherslu á skandinavíska hönnun í sambland við japanska og fer eftir hugtakinu ,,less is more'' eða ,,minna er meira'' við útfærslu á vörunum sínum. Með þetta að leiðarljósi hefur fyrirtækið náð að hanna og framleiða vörur fyrir allan aldurshóp sem skartar sínu fegursta í því rými sem það er í.

Potturinn, sem er handunninn úr keramíki, hefur fjölbreytt notagildi. Hægt er að nota hann sem t.d. blómapott eða sem geymslu undir skartgripi í svefnherberginu.

Framboð: 14 á lager

Dúka Kringlan: Uppselt
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Scroll to Top