Mueslii RC7 Bakpoki

16.990 kr.

Mueslii RC7 bakpokinn er flottur poki í skólann eða til vinnu vegna þess að hann hefur sérstakt hólf fyrir fartölvu. Fartölvuhólfið rúmar upp að 14” fartölvu. Stærðin er 39x26x15 cm. Bakpokinn er léttur, vatnsheldur og með vatnsheldum rennilás.  Hólfin innan í pokanum eru mörg og mjög góð fyrir skipulagið. RC7  bakpokinn hentar öllum aldri og kynjum.

 

Mueslii er ítalskt fyrirtæki sem hefur flotta umhverfisstefnu. Þeir leggja mikið í bakpokarnir frá Mueslii séu hágæða og endingargóðir,  vinna með fyrirtækjum sem fara eftir OEKO stöðlum og nota efni sem eru framleidd á umhverfisvænan hátt eða hafa verið endurunnin. Auk þess skima Mueslii eftir skaðlegum efnum sérstaklega til að fullvissa sig um gæði varana sem þeir framleiða. Ekki er mælt með því að setja Mueslii bakpokana oft í þvottavél. Best er að handþvo þá með mildri sápu.

Vörunúmer: 971-rc7_ Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top