Moomin – Skeið Snorkmaiden
1.890 kr.
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skeið skreytir Snorkastelpa. Snorkastelpa er glöð og orkumikil, mikill daðrari og dagdreymin. Hún býr í Múmínhúsinu ásamt Múmínfjölskyldunni. Hún tilheyrir Snorkafjölskyldunni en þau eiga það til að skipta um lit eftir skapi. Þegar Snorkastelpa er leið verður hún ljósgræn að lit.
Framboð: Ekki til á lager
Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?
Vörunúmer:
825-5111009284
Vöruflokkar: Barnahnífapör, Borðbúnaður, Hnífapör & Áhöld, Matartíminn, Smáfólkið, Stök Hnífapör
Vörumerki: Iittala