Moomin - Skál Stinky

4.790 kr.

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skál skreytir Pjakkur. Pjakkur er lítil og pirrandi skepna sem er sífellt að stríða hinum íbúum Múmíndals og honum er sjaldan boðið að taka þátt í viðburðum vegna þess. Hann hugsar aðeins og sjálfan sig og stelur öllu sem hann kemst í, enda er hann helsti óvinur Inspectorins.

Framboð: 3 á lager

Dúka Kringlan: Uppselt
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 825-5111005571 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:

Tengdar vörur

Scroll to Top