Moomin – Skál Sniff Turquoise
4.390 kr.
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skál skreytir Snabbi. Snabbi er ekki skyldur Múmínálfunum en býr þó í Múmínhúsinu eins og Mía litla. Hann vill fá að vera með í ævintýrum fjölskyldunnar, en hann er afskaplega hræddur, þá sérstaklega við vatn, og vill ekki gera neitt hættulegt. Plön hans til að verða ríkur heppnast yfirleitt ekki en hann verður mjög spenntur þegar hann sér fallega, glitrandi hluti. Snabbi er sonur Muddler og Fuzzy en þau týndu honum þegar hann var lítill svo Múmínfjölskyldan tók hann að sér.
Framboð: 4 á lager
Vörunúmer:
825-5111005584
Vöruflokkar: Borðbúnaður, Eftirréttaskálar, Gjafahugmyndir, Morgunverðarskálar, Skálar
Vörumerki: Iittala