Moomin – Skál Moominpappa

4.390 kr.

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skál skreytir Múmínpabbi. Múmínpabbi er klár og gefur góð ráð til þeirra sem þurfa. Hann er ævintýragjarn, forvitinn og elskar sjóinn en hann telur sig vera fyrirtaks skipstjóra og fiskveiðimann. Múmínpabba finnst gott að fá sér viský og skrifa ævintýri sín niður í bók. Múmínpabbi er giftur Múmínmömmu og saman eiga þau Múmínsnáða.

Framboð: 4 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 825-5111006381 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top