Moomin – Diskur Thingumy & Bob
4.750 kr.
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessi diskur kom út árið 2018 og hann skreytir Þöngull og Þrasi. Þöngull og Þrasi eru tvíburar sem eru óaðskiljanlegir og fara um allt hönd í hönd. Þeir tala einkennilega svo aðeins Hemúllinn skilur þá. Þeir eru smáir og fela sig gjarnan í skúffum og undir teppum. Þessi tiltekna krús er gerð eftir bókinni Pípuhattur Galdrakarlsins en þar flýja Þöngull og Þrasi með rúbínstein, en Galdrakarlinn leitar af steininum á svarta pardusinum sínum.
Framboð: 1 á lager
Vörunúmer:
825-5111025549
Vöruflokkar: Borðbúnaður, Diskar, Eftirréttadiskar, Gjafahugmyndir
Vörumerki: Iittala