Moomin – Diskur Hobgoblin
4.190 kr.
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessi diskur kom út árið 2018 og hann skreytir Galdrakarlinn. Diskurinn er gerður eftir bókinni Pípuhattur Galdrakarlsins en þar kemur Galdrakarlinn í Múmíndal á svarta pardusinum sínum að leita að heimsins stærsta og fegursta rúbínstein en Þöngull og Þrasi flýja með steininn í ferðatöskunni sinni.
Framboð: 4 á lager