Moomin – Diskur Fishing Sumar 2022

4.190 kr.

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Myndskreytingar sumarlínunnar 2022 sameinar teikningar úr þremur mismunandi sögum frá árunum 1957, 1958 og 1959. Snúður og múmínsnáðinn elska að veiða og á disknum sitja þeir við veiði. Múmínmamma siglir á vatninu og Tikkatú og Snorkstelpan finna nokkuð skrítið útlítandi skepnu í vatninu. Mildir og sumarlegir litir. Útgáfudagur sumarlínunnar 2022 er 13. maí.

Framboð: 3 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 825-5111062220 Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top