Lykketrold – Jólahús Fjölskyldunnar
14.990 kr.
Fyrsta lukkutröllið hannaði Thomas Dam á sjöunda áratugnum en þá með leikföng í huga. Tröllin voru framleidd úr gúmmí með hár úr ull og nutu þau mikilla vinsælda af hjá þeim yngstu. Árið 2014 hófst framleiðsla á lukkutröllunum í nútímalegri búning – úr keramíki. Í dag eru tröllin fáanleg í ýmsum stærðum, litum og útgáfum.
Grandam fjölskyldan er skemmtileg viðbót við vöruúrvalið og hægt er að fá alla fjölskyldumeðlimina og annað skraut í hátíðarbúningnum. Fjölskyldan býr í stórum eikarstubb þar sem allir eru velkomnir.
Ekki til á lager
Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?
Vörunúmer:
32-93696
Vöruflokkar: Gjafahugmyndir, Heimilið, Jólaskrautmunir, Jólavörur, Lukkutröll, Nýjar Vörur, Skrautmunir
Vörumerki: Lykketrold