Lékué – Fjölnota Sílíkonlok 8,5cm 2stk
1.990 kr. 1.592 kr.
Lékué er spænskt fyrirtæki sem hefur það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollari mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru allar úr sílíkoni sem er afar þægilegt í notkun og þrifum. Sílíkonlokin koma í stað matarfilmu eða álpappírs eru því hentug til að teygja yfir ílát eða jafn vel yfir hálfa ávexti og grænmeti t.d. lauk, epli eða melónu.
Framboð: 25 á lager
Vörunúmer:
926-3401200b04u017
Vöruflokkar: Box & Krukkur, Eldhús, Gjafahugmyndir, Matarílát, Nýjar Vörur
Vörumerki: Lékué