Lékué – Bökunarmotta
4.190 kr.
Lékué er spænskt fyrirtæki sem hefur það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollari mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru allar úr sílíkoni sem er afar þægilegt í notkun og þrifum. Bokunarmottuna er gott að eiga en hún hentar í ótalmargt. Mottan er úr loðfríu efni og þolir ofn og getur því komið í stað bökunarpappírs.
L: 40 cm, B: 30 cm
Ekki til á lager
Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?
Vörunúmer:
926-0231340b04m067
Vöruflokkar: Aukahlutir, Bakað, Bakstursmót, Eldað, Eldhús
Vörumerki: Lékué